Ég er búinn að gera smá lista yfir helstu tæki og hvernig á að stilla þau fyrir ykkur. Þau eru hérna efst í horninu hægramegin og ef þið eruð að nota síma þurfið þið að velja menu og þá koma tækin niður og þið veljið það tæki sem á við og það þarf að stilla alla clienta nema síma svo er líka slóðir hérna fyrir neðan.
Default stillingar í plex koma rangar og því er mikilvægt að laga þær og þarf að fara yfir þær á öllum tækjum sem á að setja plex inn á. Hver aðgangur hefur 3 streymi (tæki) á sama tíma á sama user (ekki er hægt að vera með marga notendur eins og netflix) Plex er líka leitarvél sem leitar að efni á öðrum streymisveitum og því finnur hún alltaf það sem þú leitar að en ef það kemur ” could´t not found anywhere to watch” þá er plex ekki að finna það sem þú ert að leita að á plex. Við erum ekki með íslenskt efni og berum virðingu fyrir þeirri framleiðslu svo vinsamlegast ekki spyrja.
Ef þið eruð ekki með account á plex.tv þá eru leiðbeingar hérna
Ef þið eruð með Apple Tv þá eru leiðbeingar hérna
Ef þið eruð með Android box eða sjónvarp þá eru leiðbeingar hérna
Ef þið eruð með Smart TV eins og Samsung eða LG þá eru leiðbeingar hérna
Ef þið eruð með ipad eða iphone þá eru leiðbeingar hérna
Ef þið viljið óska eftir efni þá þurfið þið að hafa samband við mig það er email linkur hérna til hliðar og ég þarf að búa til account handa ykkur í request kerfinu mínu og þarf ég að fá email, username og password (við erum að búa til account þannig að það má vera hvaða user/password sem er en passa að þetta sé email sem þið skoðið því þið fáið tilkynnigu þegar efnið er komið) svo þegar það er búið þá er slóðin hérna á request kerfið og hérna eru leiðbeingar á request kerfið