STILLINGAR FYRIR VEFVIÐMÓTIÐ

Búa til Account (Sign Up)

Byrja á því að fara á http://plex.tv í tölvu eða síma og velja Sign Up

Fara á htttp://plex.tv – velja signup

setjið inn email og veljið lykilorð og ýtið á Create an Account

Sign in

fara á https://app.plex.tv og velja sign in

Velja “Continue with email”

Slá inn netfangið og lykilorðið sem þið völduð

Stillingar sem þarf að laga strax til að hindra hökkt (buffering) í tölvu

Fara í settings (1) finna þar Quality (2) undir PLEX WEB og breyta “Video quality” í “Maximum” (3)
Velja Server sem aðalskjá á home screen svo maður þurfi ekki að ýta á more (í tölvu)

Fara í settings (1) finna þar “General” (2) og velja ” RESET CUSTOMIZATION” (3) og svo aftur þegar ýtt er á takka.

Hérna velur þú þann server sem þú villt hafa default á home screen hjá þér.