STILLINGAR FYRIR APPLE TV

Til að byrja þarf að ná í appið í apple tv og velja sigin in og þá koma upp fjórir stafir, síðan þarf að fara á slóðina http://plex.tv/link í tölvu eða síma og passa að vera signaður inn á account sinn þar og slá inn þær fjórar tölur sem koma á sjónvarpið hjá þér – þetta er gert í browser í tölvu eða síma eins og google chromeedgesafarifirefox eða internet explorer

Hérna þarf að fara í settings sem er neðst – finna video quality og breyta internet streming í maximum. Og það á ekki að breyta öðrum stillingum á að vera eins og er í videoinu

Velja Server sem aðalskjá á home screen svo maður þurfi ekki að ýta á more

Ef þú sérð ekki serverinn og þarft alltaf að fara í more til að sjá hann þá þarftu að fara í home – fara til vinstri, velja punktana og gera “Restore Defaults”, og velja serverinn.